g. 08, 2003

Linn Feralangur Snr Heim

g, Jsi, Stebbi, Helgi, Eln og Unnur frum mikla svailfr fstudag. Helga og Jsa fannst a nefnilega svo sniugt eftir a hafa gengi Fimmvruhlsinn einum degi a gera betur og rlta Laugaveginn remur dgum.

Fyrir ykkur sem ekki vita hva Laugavegurinn er er hann gngulei milli Landmannalauga og rsmerkur. Laugavegurinn er 51 klmetri og hst fer hann 1148 metra yfir sjvarml. leiinni arf a vaa rjr til fjrar bergvatnsr og tvr jkulr, ar af er nnur lti anna en fljt. tbnaurinn svona fer vegur um 20-25 kl, mismunandi eftir v hva er teki me.

Alla helgina rigndi og fyrsta deginum blotnai allt sem g tk me mr, svefnpokinn lka. annig a g hljp fyrstu ca. 12 klmetrana me rennandi blautan bakpoka og tjald bakinu remur tmum. Maur var ekki lengi r blautu spjrunum til a hengja r til erris sklanum vi Hrafntinnusker. tsni var af skornum skammti fyrsta daginn vegna oku en a litla sem vi sum er ng sta til a endurtaka gnguna. Vi tkum kvrun a sofa sklanum vegna veurs og tk Helgi fram mgnuu bk 555 gtur og entumst vi heilar 60 gtur ur en srrealsk heimsmynd essara riggja sem hana tku saman var orin einum of rkjandi svefnloftinu.

Nsta dag var allt ori urrt en enn var rigning ti. ennan dag tti rekvirki a vera unni. A fara tvr dagleiir einum degi. 27 klmetrar. Vi lgum af sta um hdegisbil og fyrsti partur leiarinnar var hlfleiinlegur, upp og niur grursnauar hir og vind og rigningu me fr. a sem geri etta betra var a tsni var skrra ennan daginn og sum vi ga tvo rj klmetra og oft lengra. egar vi vorum bin a ganga tvo rj tma gengum vi niur dal sem var grri vaxinn og ar kva slin a sna sr andliti. Hn urrkai okkur vel og vandlega ar sem vi bjuggum okkur undir a vaa sem skar dalinn sundur eftir endilngu.

Me slskini sem frunaut gengum vi hress og kt a lftavatni sem er sannkllu vin eyimrkinni. ar tum vi og dokuum vi til a njta veurblunnar. ar spurum vi einnig sklavr hvora ttina vi ttum a taka, en hgt er a fara ru hvoru megin vi fjall sem stendur vi lftavatn. Hn rlagi okkur, ar sem vi urftum a vaa na sem g minntist fyrr, vri lklegast miki sem er oft illfr. annig a sta ess a fara lei sem vri lklega fljtfrari me tveimur vum tkum vi kvrun a fara sem innihldi rj v. a var me fallegri gngutrum sem hgt er a hugsa sr, grnar hlar og nttran og fjllin strbrotin og oft srkennilega lgu.

essi lei vsar niur Hvanngil sem er fallegur og grinn dalur. ar hfum vi stutta vikomu og vi nttum okkur astu sem sklinn bau upp . arna var klukkan orin margt og tlf klmetrar eftir af deginum annig a vi neyddumst til a drfa okkur vi hefum gl vilja stansa arna og njta nttrunnar betur.

Fr Hvanngili er mgnu lei yfir sanda og me skrijkulinn sfellt gnandi er tilfinningin blndu tta og viringu fyrir nttruflunum. ttar maur sig vel umfangi landsins og sm mannsins essum vegspotta. Snemma essari lei er nausynlegt a vaa jkul. Hn er vel brei og sjkulkld. Ekki voru allir hressir me a og urfti sm tma fyrir flk a jafna sig eftir a hafa gengi gegnum essa kldu kldu reynslu. tk vi kapphlaup vi tmann sem g ver a segja tapaist. Myrkri skall og frum vi seinustu tvo klmetrana niamyrkri og rigningu. Vi vorum ekki lengi a koma upp tjldunum og frum a sofa.

arna m segja a vi hfum veri nsk n stu. arna hefum vi tt a gista sklanum og greia nuhundru krnum meira fyrir hlju og urrk. Rigndi inn tjaldi okkar Jsa og vknuum vi illa farin um morguninn raun sofin vegna kulda og bleytu. Eitthva vorum vi lengi a koma okkur gang og lagi var byrja a segja til sn hva fturna varai. essi staur heitir Emstrur og aan var haldi af sta um eittleyti.

Mrg stopp voru tekin essum seinasta degi og meal annars lentum vi v gilega atviki a enginn annar en Ptur Blndal ir fram r okkur me einhvern fylgdarflokk. etta var erfiur dagur en lokakafli leiarinnar btti verulega r skk.

essi dagur er a mnu mati fallegasti hluti leiarinnar og hpunktur hans er a vaa yfir stra jkul og a a ramma gegnum skginn tt a Hlsadal ar sem vi komum niur rsmrk. ar var grilla og slegi upp veislu me veislufngum sem vi ltum senda okkur ur en vi lgum af sta.

Fyrir ykkur sem hyggjast ganga Laugaveginn hef g rjr bendingar handa ykkur. fyrsta lagi ekki lta glepjast af sgum um flk sem fer etta stuttum tma. Engin lei er a njta eirrar nttru sem vi manni blasir Laugaveginum minna en fjrum dgum. Vi gengum etta of hratt. ru lagi ekki taka me ykkur tjald. a er litlu drara a gista sklunum og gindin eru nausynleg, srstaklega ef veri er jafnslmt og fyrsta degi hj okkur. rija lagi elska g slensku saukindina. Ullin bjargar manni alveg.

Httvirtur Bragi reit 11.08.03 17:00 | TrackBack
Httvirtir rituu:

Langai, en nennti ekki a lesa etta. Mli me lnubilum, fimm-sj lnur eru mjg heppileg lengd fyrir mlsgrein:)

Athugasemd eftir Svansson.net reit 11.08.03 18:48

PB tekur n gjarna Laugaveginn innan vi tta tmum, og engin skmm a v a lta hann taka fram r sr leiinni :-)

Athugasemd eftir Wales reit 11.08.03 21:24

Sammla Svanssyni, greinaskil eru algjrlega mli. g kki kannski aftur seinna og les etta ef verur binn a bta svoleiis inn..

Athugasemd eftir Mr rlygsson reit 12.08.03 09:41

g hef svosem greinaskil en skal ekki dma um hvort ferasagan mn s Braga fremri.

Athugasemd eftir Logan reit 12.08.03 11:28

Allar bendingar teknar til greina og greinaskil greind og ger.

Athugasemd eftir Bragi reit 12.08.03 12:26

Shit hva ert duglegur.... EN a hleypa Ptri Blndal fram r sr?? g hefi teki sprettinn :)

Athugasemd eftir Ausa reit 12.08.03 15:15
Hjarta mitt glest ef ritar :

Muna eftir mr?Fr 25. aprl 2003