ma&. 05, 2009

Hættur þessu bloggi enda ekki bloggað lengi

Ég nennni ekki lengur að blogga. Það hefur misst sjarma sinn á þessum tæpu átta árum sem ég hef stundað þetta. Síðan verður uppi um sinn en ég get engu lofað um hversu lengi. Kannski fer maður að gera eitthvað svona á öðrum vettvangi, aldrei að vita en ég er hættur farinn bæ bless.

Háttvirtur Bragi reit 12.05.09 22:28
Háttvirtir rituðu:
Hjarta mitt gleðst ef ritar þú:

Muna eftir mér?Frá 25. apríl 2003