feb. 02, 2008

Hvers á ég að gjalda!

Helvítis Eurovision er enn einu sinni á afmælisdaginn minn. 23. maí. Ég verð þrítugur í vor og neyðist greinilega til að halda enn eitt Eurovision partýið. Ég ætla samt að gera þetta stærra en nokkurn tíma fyrr. Leigja sal og vera með freyðandi veigar. Spurning um hvaða staður er nógu stór fyrir þrítugsafmæliseurovsionpartýBraga?

Háttvirtur Bragi reit 24.02.08 19:23
Háttvirtir rituðu:


Líklega er ég búin að fatta það áður... held samt ekki... en frumburður minn er einmitt fædd 23 maí... (99 módel)... ohh svo hún á líka afmæli á eurovision...
Reyndar held ég að hún verði mega ánægð... aðallega ég sem þarf að reyna að skafffa valíum og halda jafnaðargeði!!!!

Athugasemd eftir Jenný frænka reit 17.03.08 20:53


Líklega er ég búin að fatta það áður... held samt ekki... en frumburður minn er einmitt fædd 23 maí... (99 módel)... ohh svo hún á líka afmæli á eurovision...
Reyndar held ég að hún verði mega ánægð... aðallega ég sem þarf að reyna að skafffa valíum og halda jafnaðargeði!!!!

Athugasemd eftir Jenný frænka reit 17.03.08 20:54
Hjarta mitt gleðst ef ritar þú:

Muna eftir mér?Frá 25. apríl 2003