feb. 02, 2008

Einu sinni var

Ég var að enda við að sjá auglýsingu í Sjónvarpinu að þættirnir Einu sinni var verða eindursýndir á laugardagsmorgnum klukkan 10. Ég er það mikið barn inní mér að ég gladdist heilmikið við þessar fréttir. Þetta eru að mínu mati bestu baranaþættir sem gerðir hafa verið og vona ég að Sjónvarpið muni líka sýna þættina um líkamann og Il Etait Une Fois... L'espace eftir sömu höfunda.


Smellið á franska heitið til að fara aftur í tímann og upplifa nostalgíuna.

Háttvirtur Bragi reit 18.02.08 22:56
Háttvirtir rituðu:

Bragi, við erum svo tótallí sálarsystkin!
Nei bara grín. En mitt hjarta gladdist ofurheitt þegar þessi auglýsing kom á skjáinn og jahá hvað ég vona að þeir sýni hina þættina líka. Rauða fólkið með súrefnis loftbólur á bakinu, supercop-hvítu blóðkorninr... Aaah hið gamla góða barnaefni (því allt var betra í gamla daga;)

Bið að heilsa syni og konu

Athugasemd eftir Telma Björg reit 19.02.08 00:30

KFLVZR I found your site on google and I have added it in my favourites. If you like, you can visit my site [URL=http://www.chrcstudents.com/user/view.php?id=583&course=1]Forex platform for ordinary users[/URL] too, thanks! Forex trading Forex platform for ordinary users

Athugasemd eftir Forex trading reit 22.03.08 02:07
Hjarta mitt gleðst ef ritar þú:

Muna eftir mér?Frá 25. apríl 2003