j&#. 07, 2007

Fallegasta orðið á íslensku

Þessi kona er með samkeppni um fallegasta orðið á íslensku. Persónulega finnst mér flest orðin sem koma fram í keppninni hennar líkjast nýja trendinu í nafngiftum þjóðarinnar. Aþena Mjöll og Máni Snær (æl)

Mér finnst orðið Hrygningarstofn vera fallegasta orðið á íslensku. -sagt af Agureyringi.

Háttvirtur Bragi reit 19.07.07 16:18
Háttvirtir rituðu:

Akureyringur myndi segja Hrygningarstofn nákvæmlega eins og aðrir landsmenn þar sem í orðinu reynir hvorki á raddaðan framburð né harðan. Hugsanlega myndi Vestfirðingur segja Hrygningarstofn en ekki Hrygníngarstofn eins og aðrir.

Athugasemd eftir Daníel reit 19.07.07 23:49

Ég geri mér fullvel grein fyrir því enda hafði ég engan áhuga á því að heyra Akureyring segja þetta orð... en Agureyring það er annað mál...

Athugasemd eftir Bragi reit 20.07.07 10:04
Hjarta mitt gleðst ef ritar þú:

Muna eftir mér?Frá 25. apríl 2003