des. 12, 2006

ManUtd blogg

Ég hef ekki lagt það í vana minn að skrifa um fótbolt hér á þessu bloggi. Ég hef samt talsverðan áhuga á slíku sparki og þess vegna hef ég ákveðið að hlífa þessu bloggi sem mun vonandi styrkjast á næstunni og stofnað undirsíðu sem mun kallast Manchester United bloggið. ég geri þetta að áeggjan nokkurra kunningja minna sem einnig verða pennar á þessari síðu. Útlitið er til bráðabirgða og mun batna eftir nokkrar vikur en fyrst um sinn látum við orðið ráða. Smella hér til að komast á síðuna.

Háttvirtur Bragi reit 15.12.06 13:31
Háttvirtir rituðu:
Hjarta mitt gleðst ef ritar þú:

Muna eftir mér?Frá 25. apríl 2003