&#x. 08, 2006

Varnaglar

Afhverju verða menn að slefandi hálfvitum og setja endalaust marga varnagla þegar verið er að rökræða trúmál og samkynhneigð. Hér kemur ein klassík: Ég hef sko ekkert á móti hommum en...

Háttvirtur Bragi reit 14.08.06 18:22
Háttvirtir rituðu:

Þetta kallast öðru nafni að firra sig ábyrgð á eigin skoðunum, og er að mínu mati einn mesti aumingjaskapur sem um getur.

Athugasemd eftir Arndís reit 14.08.06 18:34
Hjarta mitt gleðst ef ritar þú:

Muna eftir mér?Frá 25. apríl 2003