j&#. 07, 2006

Vont blogg verra blogg

Það er svo undarlegt að þegar maður heldur að það sé kominn tími á að parkera þessu bloggi og yfirgefa vefheima að nestu leyti þá kemur yfir mig þessi þrá að koma einhverju á blað. Sama hversu ómerkilegt þetta einstaka blogg er þá er það allavegana viðleitni. Ég verð líka að skilja leiða vina minna sem vinna í næturvörslu hér og þar um bæinn og þá sem starfa í skemmtilega tilbreytingarlausum skrifstofustörfum. Þetta fólk lifir á bloggum annarra.

Þannig að ég held ég byrji bara aftur að blogga.

So how about those Israelis?

Háttvirtur Bragi reit 24.07.06 18:10
Háttvirtir rituðu:

Það má ekki segja neitt um þá því þá ertu gyðingahatari og þar með nasisti og styður því Helförina þannig að gættu orða þinna!

Athugasemd eftir Tryggvi reit 28.07.06 17:42
Hjarta mitt gleðst ef ritar þú:

Muna eftir mér?Frá 25. apríl 2003