j&#. 07, 2006

Ég vil biðja fólk um að lesa þessa grein

Ég verð ekki oft imponeraður af skrifum Vísispenna en ég les alltaf Þorvald Gylfason og Hallgrím Helgason af gömlum vana. Reyndar les ég ávallt hvern einn og einasta penna sem skrifar þar en ég legg mig fram við þessa tvo. Hallgrímur var að enda við að skrifa grein og birta sem er samhljómur þess sem ég er búinn að vera að reyna að orða sjálfur í lengri tíma. Smellið hér til að lesa greinina.

Háttvirtur Bragi reit 31.07.06 11:04
Háttvirtir rituðu:
Hjarta mitt gleðst ef ritar þú:

Muna eftir mér?Frá 25. apríl 2003