jan. 01, 2006

Mótmæli gegn DV

Mér hefur oft misboðið vegna æsifréttamenskunnar á DV, en það sem mér misbauð í gær var að ég var orðinn svo dofinn gagnvart mannorðsmorðunum þeirra að ég áttaði mig ekki á alvarleika forsíðunnar fyrr en ég heyrði af sjálfsvígi mannsins hvers mynd var á forsíðunni.


Háttvirtur Bragi reit 11.01.06 12:18
Háttvirtir rituðu:
Hjarta mitt gleðst ef ritar þú:

Muna eftir mér?Frá 25. apríl 2003