n&#. 11, 2005

Kisa litla sæt og fín.

Jamm ég lét eftir sjálfum mér og við skötuhjúin fengum okkur litla kisu á laugardaginn. Þar sem mér er meinilla við að setja myndir inn á bloggið mitt þá eftirlæt ég Kristjönu það hlutverk. Nýjasti meðlimur Skaftason family heitir Leia Prinsessa. Nú halda flestir sem mig hafa þekkt lengur en fimm ár að það nafn hafi komið frá mér og minni ást á Væringjum og mættinum. Þetta skrifast hins vegar allt á hana Kristjönu sem datt þetta snjallræði í hug. Leia er búin að taka okkur í þessa líka gríðarlegu sátt og hjúfrar sig upp að manni við hvert tækifæri. En eins og ég segi, ef þið viljið sjá myndir then step right this way ladies and gentlemen...

Háttvirtur Bragi reit 01.11.05 13:53
Háttvirtir rituðu:

Cute kitty!

Athugasemd eftir Jennifer reit 07.11.05 22:24
Hjarta mitt gleðst ef ritar þú:

Muna eftir mér?Frá 25. apríl 2003