júlí 30, 2005

Gifting

Ég er að fara í giftingu í dag. Hlakka talsvert til, vona að það verði góður matur. Ég hef nú reyndar talsvert um matinn að segja þar sem það er ég sem er að fara að gifta mig. Sem betur fer bý ég á Íslandi og tala íslensku. Ekkert gaman að gifta sig á dönsku. Hnútur í maganum. Hann er bara ansi þægilegur.

Bragi reit 10:59 FH | Comments (10)

júlí 20, 2005

Hið augljósa krufið

Ég hef ekki skrifað á þetta blogg í langan tíma. Ég ætlaði mér hvort sem er að taka pásu. Búinn að upplifa skemmtilega tíma að undanförnu og virðist ekkert lát þar á. Meira seinna. Kannski á morgun.. þ.e. í dag

Bragi reit 01:52 FH | Comments (0)