j&#. 07, 2005

Gifting

Ég er að fara í giftingu í dag. Hlakka talsvert til, vona að það verði góður matur. Ég hef nú reyndar talsvert um matinn að segja þar sem það er ég sem er að fara að gifta mig. Sem betur fer bý ég á Íslandi og tala íslensku. Ekkert gaman að gifta sig á dönsku. Hnútur í maganum. Hann er bara ansi þægilegur.

Háttvirtur Bragi reit 30.07.05 10:59
Háttvirtir rituðu:

Innilega til hamingju með daginnn!

Athugasemd eftir Auður Lilja reit 30.07.05 11:13

Til hamingju með daginn!

--- Benni & Magnea

Athugasemd eftir Benni reit 30.07.05 13:01

Innilega til hamingju bæði tvö! :-)

Athugasemd eftir Bjarni Rúnar reit 30.07.05 18:48

Innilega til hamingju með daginn bæði tvö ;-)

Athugasemd eftir Jenný reit 01.08.05 15:20

Innilega til hamingju með daginn bæði tvö ;-)

Athugasemd eftir Jenný reit 01.08.05 15:25

Til hamingju!

Athugasemd eftir Lalli reit 01.08.05 22:16

Til hamingju :-)

Athugasemd eftir Þóra Marteins reit 02.08.05 15:54

Til Haningju frá Amerikur!

Athugasemd eftir Jennifer reit 05.08.05 13:56

.. Betra seint en aldrei..

Til hamingju með daginn :)

Athugasemd eftir Drífa reit 11.08.05 21:39

Takk fyrir kveðjurnar allir saman :)Þetta var æðislegt.

Athugasemd eftir Kristjana reit 11.08.05 22:42
Hjarta mitt gleðst ef ritar þú:

Muna eftir mér?Frá 25. apríl 2003