j&#. 06, 2005

Bækur og sumar

Ég er smátt og smátt að átta mig á því að núna get ég lesið skáldsögur og ófagtengdar bækur í nokkrar vikur. Þetta skilur mig eftir í tómi sem ég skil ekki og hef litla sem enga þekkingu á. Ég á reyndar talsvert af bókum sem ég á eftir að lesa en flestar eru þær fræðibækur af einhverjum toga. Einhverjar hugmyndir?

Háttvirtur Bragi reit 02.06.05 22:10
Háttvirtir rituðu:

Gargantúi og Pantagrúll eftir 16. aldar múnkinn François Rabelais

Athugasemd eftir Biggi reit 02.06.05 23:41

Lestu "Dog in the nighttime" - man ekki eftir hvern (og minnir ad thetta se titillinn... hemm)

Athugasemd eftir Alda reit 06.07.05 02:59
Hjarta mitt gleðst ef ritar þú:

Muna eftir mér?Frá 25. apríl 2003