ma&. 05, 2005

Massa þetta!

Já orðið massa er mikið notað af kraftlyftingamönnum og bökurum. Nú er það líka notað af mér. Ég var að enda við að ,,massa" ritgerð um Epíkúros á fimm tímum. Fimm enskar þéttskrifaðar blaðsíður sem tryggja mér tvær sætar einingar á morgun. Allt of þreyttur til að hljóma skynsamlega akkurat núna.

Góða nótt...zzzzzzzzzzzzzzz

Háttvirtur Bragi reit 03.05.05 03:11
Háttvirtir rituðu:
Hjarta mitt gleðst ef ritar þú:

Muna eftir mér?Frá 25. apríl 2003