apr. 04, 2005

9 ára undrabarn!

Mér hefur oft blöskrað þegar verið er að setja pressu á börn vegna einhverra hæfileika sem þau búa yfir. Pressu sem er jafnvel svo mikil að erfitt er að sjá hvort þessi börn muni ná að þroskast sem einstaklingar heldur er þeim kippt inn í heim fullorðinna á unga aldri. Þetta var gert við Michael Jackson og þið sjáið öll hversu heilbrigður hann er nú í dag. Ég var að enda við að horfa á kynningarmyndband um níu ára dreng í Brasilíu sem býr yfir ótrúlegum fótboltahæfileikum og eru stórlið í Evrópu strax komin á stúfana eftir pilti. Ég ætla ekki að setja mig í eitthvert siðferðilegt dómarasæti en drengurinn er vissulega góður í fótbolta. Sjáið bara

Háttvirtur Bragi reit 28.04.05 10:10
Háttvirtir rituðu:
Hjarta mitt gleðst ef ritar þú:

Muna eftir mér?Frá 25. apríl 2003