mar. 03, 2005

Sólin skín inn um gluggann minn

Það er bara fínasta veður hér á Ásvallagötunni. Langar samt lítið út fyrir til að komast að því að hitinn er um frostmark. Þetta verður innidagur. Fór aðeins út í gær með Gumma. Hitti Loga og Kára á Prikinu og svo kíktum við á Vegamót þar sem Stebbi var í góðu glensi með tveimur vinkonum sínum frá Kanalíu. Fór snemma heim með sætu stelpunni. Ætlaði að fara að smella köku í ofninn og búa til brauðrétt þarsem ég átti von á fjölskyldunni hennar í heimsókn. Þessu hefur víst verið frestað þartil á morgun. Faen, hvad skal jeg göre nu?

Er víst að hugsa til bókamarkaðarins.... Jamm ætli ég fari ekki aftur þangað.

Háttvirtur Bragi reit 12.03.05 13:31
Háttvirtir rituðu:

Það er bara fínasta veður hér á Ásvallagötunni. Langar samt lítið út fyrir til að komast að því að hitinn er um frostmark. Þetta verður innidagur. Fór aðeins út í gær með Gumma. Hitti Loga og Kára á Prikinu og svo kíktum við á Vegamót þar sem Stebbi var í góðu glensi með tveimur vinkonum sínum frá Kanalíu. Fór snemma heim með sætu stelpunni. Ætlaði að fara að smella köku í ofninn og búa til brauðrétt þarsem ég átti von á fjölskyldunni hennar í heimsókn. Þessu hefur víst verið frestað þartil á morgun. Faen, hvad skal jeg göre nu?

Athugasemd eftir Jekaterina reit 05.09.06 20:01
Hjarta mitt gleðst ef ritar þú:

Muna eftir mér?Frá 25. apríl 2003