mar. 03, 2005

Hyllum sjéffann!

Elías Jón mannræningjaefni og stjórnmálafræðinemi er orðinn formaður Stúdentaráðs. Því fagna allir góðir menn. Reyndar sé ég litla ástæðu til þess að fagna hinum mikla biturleika sem fylgir fréttatilkynningu Vöku sem birtist á vefsíðu þeirra í dag. Hins vegar þá geri ég mér grein fyrir því að staðan sem komin var upp var engan veginn ákjósanleg. Hins vegar er niðurstaðan eitthvað sem fólk kom sér saman um og því er engin ástæða fyrir fólk að kvarta. Elías Jón er drengur góður sem er miklu meira en hæfur til þess að leiða Stúdentaráð næsta árið og óska ég honum velfarnaðar í starfi.
Copy of Fyrsta helgi febrúar 2004 001.jpg
Elli og xxla á góðri stundu.

Háttvirtur Bragi reit 18.03.05 16:14
Háttvirtir rituðu:
Hjarta mitt gleðst ef ritar þú:

Muna eftir mér?Frá 25. apríl 2003