mar. 03, 2005

Gmail við lok námsins og ferð vestur á firði

Ég er að taka upp notkun á gmail þar sem gamla háskólapóstfangið mitt verður tekið af mér, að öllum líkindum, bráðlega. Sama fang, bragisk nema núna með endinguna @gmail.com

Ég var svo að taka góða ákvörðun um að fara vestur á Önundarfjörð um páskana. Þar mun ég skemmta mér á skíðaviku og Aldrei fór ég suður.

Háttvirtur Bragi reit 18.03.05 22:06
Háttvirtir rituðu:

Þetta er pointless comment til að testa anti-comment-spam kerfið. :-)

Athugasemd eftir Bjarni Rúnar reit 04.04.05 14:06
Hjarta mitt gleðst ef ritar þú:

Muna eftir mér?Frá 25. apríl 2003