mar. 03, 2003

Þema og þrútnir fætur

Hef verið að velta því fyrir mér hvernig bloggið mitt verður með þessu þema. Verð ég stimplaður ofukommi? Ég hlakka satt að segja mjög til þess að komast að viðbrögðum fólks. Þetta lúkk ætla ég ekki að útskýra og verður fólk að dæma fyrir sig sjálft.

hammer.jpg

Ég verð hins vegar að játa það að síðustu daga og mánuði... OK ég hef ekki verið duglegasti...

blogger á landinu. En ég er að komast að því að við getum kennt blogger um mest af þeirri staðreynd. Þetta Movable Type er snilld. Ég held að ég hafi aldrei unnið með neitt svæði sem útskýrir sig jafn hratt og virkar svona vel. Go Movable Type..... Go Me

Háttvirtur Bragi reit 25.03.03 13:05
Háttvirtir rituðu:

Jamm, allavega er Svansson strax búinn að grípa meininguna á bakvið lookið :)

Athugasemd eftir Ausa reit 25.03.03 15:29

Já, héðan í frá verður upprunanum ekki framar afneitað;)

Athugasemd eftir Svansson reit 25.03.03 17:59

Jæja þá er komið upp um mig. Ég vona samt sem áður að einhver sjái þetta nýja lúkk sem fagurfræðilegt frekar en sem einhvað statement.

Athugasemd eftir Bragi reit 25.03.03 19:31

<a href="http

Athugasemd eftir Group Home reit 28.03.05 21:24

online casinos,
winning online casinos,
online casinos,
casinos online,
online casinos,
online casinos,

Athugasemd eftir online poker rooms reit 20.04.06 09:20
Hjarta mitt gleðst ef ritar þú:

Muna eftir mér?Frá 25. apríl 2003