feb. 02, 2003

Jahérna

Er Bush að ná að afsanna gömlu klisjuna um að hægri menn væru hagsýnari en vinstri menn og vice versa? sjáið hér Bíddu við og svo held ég bara að þeir séu byrjaðir að mála rautt "V" á veggi í Washington.

Háttvirtur Bragi reit 03.02.03 17:14
Háttvirtir rituðu:
Hjarta mitt gleðst ef ritar þú:

Muna eftir mér?Frá 25. apríl 2003