feb. 02, 2003

Hringadróttinsdagbækur


Jæja þið sem hafið gaman af Hringadróttinsögu verðið að kynnast hetjunum ykkar betur. Veit ekki betur en þeir séu flestir búnir að koma sér upp dagbókum á netinu. Gjörið svo vel að skoða. Þetta er ekki beiðni þetta er skipun.

Háttvirtur Bragi reit 13.02.03 19:31
Háttvirtir rituðu:
Hjarta mitt gleðst ef ritar þú:

Muna eftir mér?Frá 25. apríl 2003