&#x. 08, 2002

Rússíbanar will be the end of me.

Með nöfnum eins og Condor, Superman, Goliath (stærstur í Evrópu) og Via Volta náðu þeir að hræða mig áður en ég kom á staðinn. (tihi) Þegar ég sá þá skeit ég í mig. Ég er svo óreyndur að ég verð bara að játa það að ég hef aldrei farið í rússíbanagarð á ævinni, hvað þá séð þessi ferlíki. En þarna var ég dreginn í dag prumpþunnur með tengdó og knusidollu og dreginn í hvern banann á fætur öðrum. Og ég hef bara eitt að segja: AFTUR

Háttvirtur Bragi reit 08.08.02 20:27
Háttvirtir rituðu:
Hjarta mitt gleðst ef ritar þú:

Muna eftir mér?Frá 25. apríl 2003