&#x. 08, 2002

Bara að pæla

Núna eru allir vinir mínir annaðhvort fullir að reyna að fá sér að ríða, eða þá að þeir séu að ríða. Mikið er lífið einfalt stundum. Er ennþá veikur og finnst þetta bara ágætt. Maður fær að borða fullt af nammi, glápa á vídjó og snýta sér. Er smám saman að átta mig á því að ég get eiginlega ekki verið í skóla og unnið ekkert með og það fer soldið í taugarnar á mér. En ég held að ég hafi fundið lausnina. Ég ætla bara að byrja að bera út fréttablaðið. Búinn að bæta nokkrum kílóum í kút og þarf að ganga það af mér. Er að skrifa fínan pistil um nektarstaði... eða ég vona að hann verði fínn. Skrýtið að í dag sé það orðið að þráhyggju að vera tala um atburði síðustu viku. Ég held að ég sé kannski einum of gamaldags.

Háttvirtur Bragi reit 24.08.02 03:41
Háttvirtir rituðu:
Hjarta mitt gleðst ef ritar þú:

Muna eftir mér?Frá 25. apríl 2003