apr. 04, 2002

Ekki hef ég hugmynd afhverju

Ekki hef ég hugmynd afhverju en ég hef áttað mig á því meir og meir hvað það er óþægilegt að læra á daginn. Ástæðan fyrir þessu gæti náttúrulega verið sú að ég hef öðlast nýja trú á afþreyingarmiðlum og nýti þá óspart til tilgagnslausra athafna. Einnig held ég að einhver ætti að byrja að framleiða kassalagaða kleinuhringi, bara svona til að vera í mótsögn við sjálfan sig og hverfa.

Háttvirtur Bragi reit 28.04.02 00:56
Háttvirtir rituðu:
Hjarta mitt gleðst ef ritar þú:

Muna eftir mér?Frá 25. apríl 2003